Breytanlegur hámarkshraði Reykjanesbrautar (hærri á sumrin).

Breytanlegur hámarkshraði Reykjanesbrautar (hærri á sumrin).

Hugmyndin er að koma upp svona hálfgerðum skjám í staðinn fyrir "90" skiltin sem segja til um hver hámarkshraðinn er á tvöföldum kafla Reykjanesbrautar. Þessir skjáir segja til um hámarkshraða, þannig að hann sé breytanleggur eftir aðstæðum, þannig að hann gæti verið í kringum 90 á veturna og a.m.k 120 á sumrin. Önnur hugmynd er að koma fyrir hraðbrautar-skiltum eins og er til í öðrum löndum, á reykjanesbrautinni, þ.e.a.s "hraðbraut byrjar" og "hraðbraut endar".

Points

Styttir ferðatíma á milli Reykjavíkur og Keflavíkur, vegirinn er hannaður til að fólk geti keyrt hratt og á sumrin er engin hálka eins og á vetruna, og 90 km hámarkshraði er svo leiðinlegur hámarkshraði þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information