Vefsíða Alþingis er fráhrindandi og þar vantar enn mikið af upplýsingum. Þó margt megi finna á vefsíðunni þarf að bæta viðmót hennar og skipulag og bæta upplýsingagjöfina. Almenningur þarf td að geta skoðað hvort tiltekinn ráðherra og/eða þingmaður var í þingsal á einstökum þingdögum í hittiðfyrra.
Mörg nágrannalönd okkar eru með aðgengilegri ítarlegri vefsíður. Vefsíður geta ráðið talsverðu um ímynd viðkomandi stofnunar og vefsíða Alþingis er vægt sagt ekki jákvæð.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation