Hjólagarður

Hjólagarður

Hjólagarður inn á aðalskipulag sem opið leiksvæði. Malbikaður hjólagarður, fyrir börn og unglinga á hjólum, hlaupahjólum, hjólabrettum og línuskautum. https://vimeo.com/3667128. Frekari lýsing á verkefninu má finna hér. https://drive.google.com/… Hjólreiðadeildin hefur fengið afnot af lóð við Grænagarð. Það á eftir að fjármagna verkefnið. Uppsetning á pump track miðast við að malbikunarvél sé í bænum. (næst verður hún hér sumarið 2022).

Points

Nú þegar eru fjallahjólaleiðirnar í nágrenni Ísafjarðar orðnar mikið aðdráttarafl. Svona hjólagaður myndi auka það enn frekar. Frábær leið til að auka færni og mikil og góð skemmtun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information