Sigurður Flosason leggur til: Við gönguljósin á Kársnesbraut, milli Urðarbrautar og Hábrautar, er stíflað niðurfall sem veldur því að á morgnana er stór pollur ef það hefur rignt yfir nóttina. Niðurfallið hefur verið stíflað í mörg ár.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation