tjörn á milli Menntaskólans og Leikskólans á móti Hlíf

tjörn á milli Menntaskólans og Leikskólans á móti Hlíf

Hægt væri að gera til fallega tjörn á milli leikskólans og MÍ á auða svæðið þar sem nú þegar safnast vatn fyrir, það skapar fallegra umhverfi fyrir alla aldurshópa og ásýnd umhverfisins fallegri. Það væri hægt að setja göngustíg sem myndi fara í kring um tjörnina og tengja einni vegginna saman ss sem fer framhjá Hlíf og niður að skutulsfjarðarbraut.

Points

Þetta skapar fljótara umhverfi fyrir alla því að það eru fleiri auð svæði á Ísafirði sem hafa staðið auð í áratugi, td sjúkrahússtúnið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information