Grundvallarúrbætur í lögum landsins

Grundvallarúrbætur í lögum landsins

Eruð þið til í að samþykkja nýja stjórnarskrá, helst bara stjórnarskrártillögu Stjórnlagaráðs frá árinu 2012, kannski með lagfæringum sem feneyjarnefndin svokallaða gerði að beiðni þingsins. Mér þætti voða vænt um að þið drífið í þessu, best væri ef meirihlutastjórnin gengi hreint til verks og samþykki heildarpakkann frá Stjórnlagaráði. Það má setja með áætlun um endurskoðun tiltekinna hluta nýju stjórnarskrárinnar á næstu misserum til að friða þá sem ekki eru vissir um ágæti þessarar nýju.

Points

Gamla stjórnarskráin hefur skilað okkur allskonar verðbólgu/háum vöxtum, auk fjárhagshruns, lítils stöðugleika í fjármálum, auk allskonar spillingar í formi stjórnsýsluákvarðana fyrir tiltekna hagsmunaaðila og svoleiðis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information