Ekki sé heimilt að greiða út arð af starfsemi sem er kostuð af almannafé, t.d. af heilsugæslu eða skólum. Þannig sé einkavæddri heilsugæslu og lækningastofum ekki heimilt að greiða eigendum út arð.
Sjálfseignarstofnanir, arður nýttur til að bæta og auka þjónustu, til vaxtar og viðhalds. Annað væri óréttlátt.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation