Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum

Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum

Tillaga til þingsályktunar. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum. Heilsa og heilbrigði. Heilbrigðismál. Málið á Alþingi: http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=146&mnr=3

Points

Bæði getur það skapað störf fyrir sálfræðinga og hvatt fólk til þess að mennta sig sem slíkur. Einnig er mjög gott að að geta hlúið að unga fólkinu okkar og leiðbeint þeim í gegnum þessar breytingar að fara úr barni yfir í fullorðinn einstakling á sem heilbrigðastan veg. Hormónar og miklar breytingar á umhverfi og ábyrgð getur verið mikið að tækla í einu og því fara margir á mis og missa af tækifærum til þess að nýta möguleikana sína. Það hafa ekki allir aðgengi að stuðning eða ráðgjöf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information