Leiðsögumaður á Íslandi - réttindi og skyldur

Leiðsögumaður á Íslandi - réttindi og skyldur

Tryggja öryggi ferðamanna, sjálfbærni samfélags og faglega leiðsögn

Points

Sammála þessu og ekki veitir af að leiðsögumenn fái þann stuðning sem þeir þurfa, sérstaklega þar sem mest er þörfin, þegar ferðamennirnir hunsa allar leiðbeiningar.

Mikilvægt að tryggja gott menntunarstig leiðsögumanna, öryggi ferðamanna um allt land, sjálfbærni fyrir samfélagið og að réttar upplýsingar skili sér til ferðamanna. Að verndun náttúru, umhverfis og öryggi umferðar ferðamanna um Ísland sé tryggt með lögum. Starfsréttindi sem leiðsögumaður er hluti af þessu og líklegt að laun verði betri ef svo er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information