Stefna Hornafjörður, náttúrlega! 2026-2030

Stefna Hornafjörður, náttúrlega! 2026-2030

Hægt er að lesa alla stefnuna hér og setja athugasemdir fyrir neðan: http://nyheimar.is/wp-content/uploads/2025/11/HORNAFJORDUR-NATTURLEGA-STEFNA-2025-19.11.25.pdf Hér eru drög að heildarstefnu sveitarfélagsins Hornafjarðar. Stefna Hornafjarðar byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Byggt á áhættu og mikilvægisgreiningu sem unnin var fyrir sveitarfélagið er lögð áhersla á ellefu heimsmarkmið og þau tengd við þrjár megin áhersluþætti stefnunnar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information