Þjóðnýting stórra Leigufélaga

Þjóðnýting stórra Leigufélaga

Velti fram hér þeirri hugmynd að þjóðnýta þau leigufélög sem eru markaðsráðandi og ítrekað sprengja upp leiguverð á almennum markaði, það er verið að verðleggja fólk á götuna og þessu þarf að breyta

Points

Þjóðnýta verður þessi félög til að koma leigumarkaðinum aftur í eðlilegan farveg, þar sem fólkið á bakvið þau eru eingöngu í þessari starfsemi fyrir gróða, en ekki fólkið í landinu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information