Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs

Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs

Tillaga til þingsályktunar. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs. Hagstjórn. Efnahagsmál. Málið á Alþingi: http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=146&mnr=58

Points

Það er alveg ótækt að vísitala húsnæðiskostnaðar sé inni í mælingunni, sem verður þá til þess að verðbólga mælist töluvert hærri en eðlilegt getur talist og færir lánastofnunum miljarða sem þær hafa ekkert til unnið að eignast nema síður sé. Það verður að taka vísitölu húsnæðiskostnaðar út úr þessum útreikningum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information