Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum

Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum

Tillaga til þingsályktunar. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum. Hagstjórn. Efnahagsmál. Málið á Alþingi: http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=146&mnr=88

Points

Hægt er að ná markmiðum og lækkun skuld með því að hækka frekar skatta á fyrirtæki. Sala ríkiseigna, til að greiða skuldir ríkissjóðs er ekki góð ráðstöfun til lengri tíma. Hækkum frekar skatta á fyrirtæki og nýtum betur skattstofna í stóriðju og af auðlyndum heldur en að selja eigur ríkisins. Hækkun skatta mun að auki kæla hagkerfið í þeirri þennslu sem nú ríkir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information